• Sérferðir
 • Borgarferðir
 • Fótbolti
 • Tónleikar
 • Skíði
 • Siglingar
 • Hreyfiferðir


  Herbergi 1  Herbergi 2  Herbergi 3  Gyllta ströndin við Miðjarðarhafið La Pineda 

  La Pineda strandbærinn er staðsettur í klukkustunda fjarlægð frá heimsborginni Barcelona. 
  La Pineda er staðsett á Costa Dorada við hliði ná hinum vinsæla ferðamannastað Salou. Í La Pineda finnur þú  fjölda góða veitingahúsa og þar er nóg af hefðbundnum spænskum réttum eins og paella og tapas. Glæsilegt úrval sjávarréttastaða sem bjóða þér uppá ferskan fisk og sjávarföng. Ströndin í La Pindeda er með gylltum silkimjúkum sandi og  er einstaklega Gaman að eyða degi þar undir sólinni og synda í tærum sjónum. 
  Port Aventura skemmtigarðurinn og Ferrari Park sem opnar 2017 eru staðsettir í Salou og tekur það aðeins nokkrar mínútur að keyra í garðana.  En það má enginn láta þessa stórkostlegu garða fram hjá sér fara. La Pineda er fallegur og skemmtilegur strandbær sem Gaman er að eyða sumarfríinu sínu í. 
   

  Gaman að gera í La Pineda 

  Fara á Dorada sjávarréttaveitingastaðinn og panta ekta spænska paella
  Fara í vatnsrennibrautagarðinn Aquopolis og prófa allar rennibrautirnar
  Dekra við sig í heilsulindinni Spalas á Gran Palas hótelinu