• Sérferðir
 • Borgarferðir
 • Fótbolti
 • Tónleikar
 • Skíði
 • Siglingar
 • Hreyfiferðir


  Herbergi 1  Herbergi 2  Herbergi 3  Ljúft er lífið  á Lloret de Mar

  Lloret de Mar á Spáni er heldur betur vinsæll áfangastaður hjá Gaman Ferðum enda alveg óskaplega Gaman á Lloret de Mar.
  Lloret de Mar er staðsett 90 kílómetrum frá flugvellinum í Barcelona. Bærinn er fallegur og heillandi strandbær. Lloret de Mar er þekkt fyrir baðströndina sína sem hefur hlotið viðurkenningar fyrir snyrtimennsku. Yfir daginn er nóg um að vera fyrir alla fjölskylduna. Strandlengjan heillar alla ferðamenn og hægt er að busla í sjónum, byggja sandkastala eða bara flatmaga í sólinni. Bærinn iðar af lífi og fjöri enda fjölmargir veitingastaðir, skemmtistaðir og úrval verslana.
  Næturlífið í Lloret de Mar er fjörugt og stór diskótek og skemmtistaðir eru við aðal götu bæjarins. Bærinn er mjög fjölskylduvænn og alls staðar er aðgengi gott fyrir barnafólk. 
  Það er heldur betur Gaman að skella sér í sólina á Lloret de Mar og eignast góðar minningar með fjölskyldu og vinum. 
   
   

  Gaman að gera á Lloret de Mar

  Eyða heilum degi í Water World Vatnagarðinum
  Fara á Flamenco sýning í spilavítinu 
  Skella sér í dagsferð til Barcelona
   

  Núverandi leit:

  Ferðir

  Einkunn

  Lengd ferðar (nætur)

  0
  50

  Verðbil

  0 kr.
  999.999 kr.

  Röðun

  View