• Sérferðir
 • Borgarferðir
 • Fótbolti
 • Tónleikar
 • Skíði
 • Siglingar
 • Hreyfiferðir


  Herbergi 1  Herbergi 2  Herbergi 3  Sólin í Salou 

  Salou  strandbærinn er staðsettur í klukkustundar fjarlægð frá heimsborginni Barcelona og því er hægt að sameina sól og stórborg í einni og sömu ferðinni sem er nú heldur betur Gaman. Salou er einn vinsælasti ferðamannastaðurinn á Costa Dorada svæðinu en hér finnur þú allt fyrir fjölskyldufólk enda aðstaðan frábær og nóg af afþreyingu í boði fyrir alla fjölskylduna.
  Í Salou finnur þú líka fjölda góðra veitingahúsa og þar er nóg af hefðbundnum spænskum réttum eins og paella og tapas. Port Aventura skemmtigarðurinn og Ferrari Park eru staðsettir í Salou.  En það má enginn láta þessa stórkostlegu garða fram hjá sér fara.
  Gaman Ferðir kappkosta við að vera ávalt með góðar íbúðagistingar og góð hótel og Salou er þar engin undartekning. Við hjá Gaman Ferðum finnst Salou vera frábær áfangastaður fyrir þig og þína fjölskyldu!

   

  Gaman að gera í Salou

  Eyða heilum degi eða fleiri í Port Aventura skemmtigarðinum.
  Prófa allar vatnsrennibrautirnar í Costa Caribe vatnagarðinum
  Fara á stórkostlega sýningu sjónhverfinga og töfra í House of Illusion
   

  Núverandi leit:

  Ferðir

  Einkunn

  Lengd ferðar (nætur)

  0
  50

  Verðbil

  0 kr.
  999.999 kr.

  Röðun

  View