• Sérferðir
 • Borgarferðir
 • Fótbolti
 • Tónleikar
 • Skíði
 • Siglingar
 • Hreyfiferðir


  Herbergi 1  Herbergi 2  Herbergi 3  Töfrandi Tossa de Mar

  Tossa de Mar er rómantískur og lítill bær staðsettur í næstu vík við Lloret de Mar. Fjarlægðin milli þessar tveggja bæja eru u.þ.b.10 kílómetrar. Gaman Ferðir elska þennan yndislega bæ.
  Tossa de Mar er gamalt fiskimannaþorp og við ströndina stendur tignarlegur kastali sem bærinn er þekktur fyrir. Mikil uppbygging í þjónustu við ferðamenn hefur átt sér stað undanfarin ár. Þröngar götur einkenna bæinn með litlum verslunum, kaffihúsum, tapasstöðum, börum og góðum veitingastöðum. Tossa de Mar er tilvalinn áfangastaður fyrir þá sem vilja gera vel við sig í gistingu, aðbúnaði og jafnframt vera staðsettir stutt frá lífinu í Lloret de Mar og Barcelona.
   

   

  Gaman að gera í Tossa de Mar 

  Fara á „Stand Up Paddle board“ á tærum sjónum í víkum Tossa de Mar 
  Njóta útsýnisins frá kastalanum og ganga um gamla bæinn
  Borða á ekta spænskum tapasveitingastað
   
   

  Núverandi leit:

  Ferðir

  Einkunn

  Lengd ferðar (nætur)

  0
  50

  Verðbil

  0 kr.
  999.999 kr.

  Röðun

  View