Spring Hotel Bitácora er frábært fjölskylduhótel með öllu inniföldu. 
 
Hótelgarðurinn er sniðinn fyrir alla aldurshópa, 2 stórar sundlaugar með vatnsrennibraut og fallegum fossum tryggja einstaka skemmtun allan daginn. Barnaklúbburinn heldur yngstu kynslóðinni upptekinni yfir daginn, þar sem nóg er í boði og skemmtilegt leiksvæði fyrir börnin er í hótelgarðinum. Þegar inn er komið er nýtt og töfrandi leiksvæði sniðið fyrir börn á aldrinum 4 - 12 ára. 
 
Hótelherbergin er stílhrein og smekklega innréttuð, útbúin öllum helstu nauðsynjum fyrir ferðalagið. Ef herbergi með sundlaugarsýn er bókað þá fylgja sloppar og öryggishólf gestum að kostnaðarlausu.
 
Hægt er að fá allt innifalið og er hótelilð rómað fyrir fjölbreytta og góða matargerð.
 
Staðsetningin er mjög miðsvæðis á Playa de las Americas, stutt í verslanir og veitingastaði.
 

 

Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Keflavík

Tenerife
Herbergi 1Herbergi 2


Herbergi 3


Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Aðrir áhugaverðir kostir