Options
Step19778
Instr0
Options19778-54911
Step19778
Instr1
 • 1

  Ferðapakkar
 • 2

  Lýsing ferðar
  Skref 2 af 4:
  Nú er bara málið að panta ferðina
  Strax og þú hefur staðfest ferðina, þá ferðu yfir á næstu síðu.
 • 3

  Valkostir ferðapakka
 • 4

  Greiðsla

Eat Pray Love heilsu- og yogaferð

Italy

Frá kr.239.900 / á mann í 7 nætur
Brottför eftir 170 daga 9 klst og 13 minútur

" Gaman Ferðir bjóða uppá einstaka heilsu- og yogaferð í Ítölsku Ölpunum, ferðin er upplifun fyrir þá sem vilja minnka stress stoppa við og elska lífið og hreyfa sig í góðum félagskap. Gurrý og Auður Harpa leiða hópinn í þessari dásamlegu ferð þar sem dvalið verður á góðu hóteli í Ölpunum, hótelið býður uppá fyrsta flokks mat. Ferð sem enginn áhugamanneskja um heilsu og yoga ætti að láta fram hjá sér fara. "

Eat Pray Love heilsu- og yogaferð til Ítalíu 16 -23 september

Eat Pray Love heilsu- og yogaferð með Gurrý og Auði Hörpu. Ferðinni er heitið í Ítölsku Alpana sem setja tóninn fyrir ferðina. Markmiðið er að slaka, njóta og hreyfa sig og um leið læra heilsusamlegan lífstíl. Þessi ferð mun verða einstök upplifun fyrir þá sem hafa áhuga á að minnka stress, stoppa við og elska lífið, hreyfa sig í góðum félagsskap og njóta ítalskrar matarmenningar. Í boði verður: Yoga og gongslökun alla morgna og öll kvöld, DanceFitness, styrktarþjálfun, gönguferðir, Trigger Point tímar, flot, fyrirlestrar og frábær matur á yndislegum stað í Ítölsku ölpunum. Margir tímar í boði á hverjum degi og nóg um að velja. Hópurinn mun gista á Grand Hotel Presolana sem er 4**** hótel með góðum aðbúnaði.

Þjálfarar og fararstjórar

Gurrý er þjálfari Biggest Loser Ísland, einkaþjálfari og yogakennari hjá Reebok Fitness. Hún hefur haldið fyrirlestra um heilsusamlegan lífstíl um allt land og hefur brennandi ástríðu fyrir yogakennslu og gonginu sínu en Gong hefur ótrúlegan heilunarmátt og hjálpar fólki að ná nýjum víddum í slökun. 

Auður Harpa er þjálfari og danskennari hjá Reebok Fitness. Orka hennar, kraftur og gleði eru ótrúlega smitandi. Hún er með BA í sálfræði enda með brennandi áhuga á líðan fólks, andlegri og líkamlegri.

Verð og innifalið

Verð pr mann er 239.900 kr. Aukagjald vegna einbýlis 35.000 kr

Innifalið í verði er flug, skattar, 20 kg innritaður farangur, lítill handfarangur samkvæmt skilmálum WOW air, gisting  í 7 nætur í  tvíbýli á Grand Hotel Presolana með fullu fæði, vatn og vínglas með hádegis og kvöldverði, akstur til og frá flugvelli, aðgangur að heilsulind hótelsins og fararstjórn. 

Athugið að lágmarksþátttaka er 20 manns og náist sjá fjöldi ekki áskilur Gaman Ferðir sér rétt til að fella niður ferðina.

Kortalán/Netgíró

Kortalán Valitors og Netgíró gerir Gaman Ferðum kleift að bjóða korthöfum einfalda og örugga greiðsludreifingu við kaup á ferðum hjá okkur. Greiðsluskipting vegna ferðakaupa getur verið í 3 til 12 mánuði og eru vextir breytilegir. Hámarksheimildir miðast við úttektarheimild, skuldastöðu, aldur og viðskiptasögu korthafa. Hafðu samband í síma 560-2000 eða sendu póst á gaman@gaman.is ef þú hefur áhuga á því borga ferðina með kortaláni eða með Netgíró.

Instagram/Twitter

Það er um að gera að ef þú ert að setja inn myndir úr ferðinni á Instagram/Twitter að merkja myndirnar #gamanferdir þannig að þær birtist á forsíðu Gaman Ferða.

 
Hvað er innifalið?
 • Flug
 • Gisting
 • Fullt fæði
 • Akstur til og frá flugvelli
 • Fræðsla og fyrirlestrar
 • Yoga
 • Aðgangur að heilsulind hótelsins
 • Íslensk fararstjórn og kennarar
 • DanceFitness
 • Flot
 • Gönguferðir
 • Gongslökun

Flugvöllur Gisting
Dagur 1 - Flug til Milano

Flug með  WOW air frá Keflavík til Milano 

Flug nr WW654

Brottför frá Keflavík 16.9.2017 17:55 - 00:20
Dagur 1 - 8 - Grand Hotel Presolana

Grand Hotel Presolana er gott fjögurra stjörnu hótel í Presolana.

Dagskrá

Komið er til Milano að kvöldi sunnudags og taka fararstjórar á móti hópnum, ekið verður til Presolana og tekur aksturinn um 2 klukkustundir. 


Dagur 8 - Flug frá Milano

Flug með WOW air frá Milano til Keflavíkur

Flug nr WW655

Brottför frá Milano  24.9.2017 01:20 -03:45

ATH innritun í flug er að kvöldi 23.9.2017


Aukaþjónusta

Vinsamlegast sjáðu hér fyrir neðan, úrval af viðbætum sem eru innifaldar í verði ferðalagsins þíns.

Fullt fæði
Morgunverður, hádegisverður og kvöldverður, 1/2 lítri vatn og glas af víni með hádegisverði og kvöldverði
Akstur til og frá flugvelli
Fræðsla og fyrirlestrar
Yoga
Aðgangur að heilsulind hótelsins
Íslensk fararstjórn og kennarar
Gurrý er þjálfari Biggest Loser Ísland, einkaþjálfari og yogakennari hjá Reebok Fitness. Hún hefur haldið fyrirlestra um heilsusamlegan lífstíl um allt land og hefur brennandi ástríðu fyrir yogakennslu og gonginu sínu en Gong hefur ótrúlegan heilunarmátt og hjálpar fólki að ná nýjum víddum í slökun. Auður Harpa er þjálfari og danskennari hjá Reebok Fitness. Orka hennar, kraftur og gleði eru ótrúlega smitandi. Hún er með BA í sálfræði enda með brennandi áhuga á líðan fólks, andlegri og líkamlegr
DanceFitness
Flot
Gönguferðir
Gongslökun
Velja dagsetningu
Dagur 1 - Veldu flugvöll

Dagur 1 - 8 - Veldu hótel

7 Nótt / Nætur
Grand Hotel Presolana tvíbýli
Unrated
7 Nótt / Nætur
Grand hotel Presolana þríbýli
Unrated
Dagur 8 - Veldu flugvöll

Veldu brottfarardag
confirming availability
Mán
Þri
Miðv.
Fim
Fös
Lau.
Sun.
Mögulegar dagsetningar
Valdar dagssetningar
Lægstu verð
Ekki í boði

* Verð á mann miðað við 2 einstaklinga saman í herbergi. Það er sama verð fyrir börn í fótbolta- og tónleikaferðir. (.)
Herbergi
Fullorðin
12+ár
Börn
2-11ár
Ungabörn
0-23mán.

Aldur barns 1
Aldur barns 2
Aldur barns 3
Aldur barns 4
Aldur barns 5
Aldur barns 6

Herbergi 2
Fullorðin
12+ár
Börn
2-11ár
Ungabörn
0-23mán.

Aldur barns 1
Aldur barns 2
Aldur barns 3
Aldur barns 4
Aldur barns 5
Aldur barns 6

Herbergi 3
Fullorðin
12+ár
Börn
2-11ár
Ungabörn
0-23mán.

Aldur barns 1
Aldur barns 2
Aldur barns 3
Aldur barns 4
Aldur barns 5
Aldur barns 6


Fyrirspurnarform

Eat Pray Love heilsu- og yogaferð

Italy

Frá kr.239.900 / á mann í 7 nætur
Brottför eftir 170 daga 9 klst og 13 minútur
Aðrir flugtímar