Tropic Park er mjög gott 4**** hótel staðsett í Malgrat de Mar 100 metrum frá ströndinni og 400 metrum frá lestarstöðinni. 
Þetta hótel er einstaklega fjölskylduvænt með skemmtidagskrá á daginn og kvöldin fyrir unga sem aldna.
 
Í garði hótelsins eru fjórar sundlaugar, þar af ein á þaki hótelsins. Garðurinn er góður til sólbaða og hægt er að fá handklæði að leigu til notkunar í garðinum. Heilsulind, líkamsræktaraðstaða, leiktæki, minigolf og  barnaklúbbur er einnig á Tropic Park.
 
Hlaðborðsveitingastaður hótelsins er með úrval rétta og bar er í gestamóttöku og garðinum. 
 
Herbergin eru einföld, rúmgóð útbúin helstu þægindum með sundlaugar eða sjávarútsýni. Öryggishólf og minibar (gegn gjaldi). Þráðlaust net er gestum að kostnaðarlausu á sameiginlegum svæðum hótelsins. Hægt er að greiða aukalega fyrir hálft fæði eða fullt fæði. 
 
Sérstakur gistiskattur er á öllum hótelgistingum í Katalóníu og þarf hver farþegi að greiða 1 evrur pr. mann pr. nótt, þó ekki meira en fyrir sjö nætur og greiðist þetta beint til hótelsins.

Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Keflavík

Santa Susanna
Herbergi 1


Herbergi 2


Herbergi 3


Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Aðrir áhugaverðir kostir