University Arms er í glæsilegri byggingu sem var endurnýjuð árið 2018. Hótelið býður upp á 192 herbergi og svítur með útsýni yfir Parker's Piece garðinn og hið sögulega Regent Street.

Stíll hótelsins er klassískur og tignarlegur. Herbergin eru litrík, björt og einkar heimilisleg.

Á hótelinu er veitingastaðurinn Parkers Tavern, sem er hefðbundið "brasserie".

Staðsetning hótelins er mjög vinsæl meðal ferðamanna sem ferðast til Cambridge.

 

Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Keflavík

Cambridge
Herbergi 1


Herbergi 2Herbergi 3


Bókaðu núna til að tryggja besta verðið

Aðrir áhugaverðir kostir